Frábær lokakafli stelpnanna og framundan úrslitaleikur um sæti á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 16:11 Íslensku stelpurnar eru einum sigri frá því að komast á EM. hsí Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri vann þriggja marka sigur á Slóvakíu, 29-26, þökk sé frábærum endaspretti. Ísland skoraði átta af síðustu tíu mörkum leiksins. Ísland hefur þar með unnið báða leiki sína í annarri umferð undankeppni EM U-18 ára. Leikið er í Belgrad í Serbíu. Í gær vann Ísland þriggja marka sigur á Slóveníu, 24-21. Íslendingar voru marki undir, 14-15, í hálfleik í leiknum gegn Slóvökum í dag. Íslenska liðið byrjaði betur og komst meðal annars fjórum mörkum yfir, 7-11, en missti svo flugið. Slóvakar voru sterkari aðilinn framan af seinni hálfleik og voru þremur mörkum yfir, 21-24, þegar skammt var til leiksloka. Íslensku stelpurnar áttu í vandræðum í sókninni og Silvia Bronisova, markvörður Slóvakíu, reyndist þeim erfiður ljár í þúfu. Íslendingar lögðu samt ekki árar í bát og efldust þrátt fyrir mótlætið. Ísland jafnaði í 24-24 og eftir nokkrar misheppnaðar sóknir hjá báðum liðum kom Katrín Anna Ásmundsdóttir Íslendingum yfir, 25-24. Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði svo afar mikilvægt mark og kom Íslandi í 26-24. Þegar uppi var staðið munaði þremur mörkum á liðunum, 29-26. Íslendingar unnu lokakafla leiksins, 8-2. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Thelma Melsteð Björgvinsdóttir skoraði sex mörk og Lilja Ágústsdóttir fjögur. Ingunn María Brynjarsdóttir varði tíu skot í íslenska markinu. Í síðasta leik riðilsins á fimmtudaginn mætir Ísland heimaliði Serbíu. Það er hreinn úrslitaleikur um sæti á EM. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Sjá meira
Ísland hefur þar með unnið báða leiki sína í annarri umferð undankeppni EM U-18 ára. Leikið er í Belgrad í Serbíu. Í gær vann Ísland þriggja marka sigur á Slóveníu, 24-21. Íslendingar voru marki undir, 14-15, í hálfleik í leiknum gegn Slóvökum í dag. Íslenska liðið byrjaði betur og komst meðal annars fjórum mörkum yfir, 7-11, en missti svo flugið. Slóvakar voru sterkari aðilinn framan af seinni hálfleik og voru þremur mörkum yfir, 21-24, þegar skammt var til leiksloka. Íslensku stelpurnar áttu í vandræðum í sókninni og Silvia Bronisova, markvörður Slóvakíu, reyndist þeim erfiður ljár í þúfu. Íslendingar lögðu samt ekki árar í bát og efldust þrátt fyrir mótlætið. Ísland jafnaði í 24-24 og eftir nokkrar misheppnaðar sóknir hjá báðum liðum kom Katrín Anna Ásmundsdóttir Íslendingum yfir, 25-24. Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði svo afar mikilvægt mark og kom Íslandi í 26-24. Þegar uppi var staðið munaði þremur mörkum á liðunum, 29-26. Íslendingar unnu lokakafla leiksins, 8-2. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Thelma Melsteð Björgvinsdóttir skoraði sex mörk og Lilja Ágústsdóttir fjögur. Ingunn María Brynjarsdóttir varði tíu skot í íslenska markinu. Í síðasta leik riðilsins á fimmtudaginn mætir Ísland heimaliði Serbíu. Það er hreinn úrslitaleikur um sæti á EM.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Sjá meira