Bruno á bekknum hjá Michael Carrick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:51 Bruno Fernandes dettur á bekkinn hjá Manchester United í dag. AP/Jon Super Portúgalinn Bruno Fernandes er ekki í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Villarreal í Meistaradeildinni í fótbolta. Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira