Jordan til ÍR-inga í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2021 12:51 Shakir Marwan Smith í leik með ÍR-ingum í Subway-deildinni á dögunum en hann er á förum frá liðinu. Vísir/Bára ÍR-ingar bæta við nýjum erlendum leikmanni í hverri viku um þessar mundir en Jordan Semple hefur fengið félagsskipti yfir í karlalið ÍR í Subway-deildinni. Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Subway-deild karla ÍR Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé.
Subway-deild karla ÍR Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira