Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 20:30 Viggó Kristjánsson var frábær í dag Getty/Tom Weller Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla. Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla.
Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti