Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 22:29 Birkir Blær til vinstri ásamt Peter Jöback á sviði í síðasta þætti. Skjáskot/Idol Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar. Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni. Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni.
Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira