„Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 12:37 Myndin sem tekin var Sharbatt Gulla árið 1984 vakti gífurlega athygli. Seinni myndin var tekin í forsetahöll Afganistans árið 2016. AP Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Sjá meira
Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Sjá meira