Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2021 17:35 Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var ánægður með sigur dagsins Vísir/Hulda Margrét Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. „Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum. Grótta Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
„Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum.
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira