Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 16:31 Mohamed Salah á flugi í leiknum á móti Everton. AP/Jon Super Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira