Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 23:30 Michael Carrick hefur sagt skilið við Manchester United. vísir/Getty Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en mér finnst eins og þetta sé rétt ákvörðun,“ sagði Carrick í samtali við Amazon Prime eftir sigurinn í kvöld. „Ég ætlaði að taka mér frí eftir að ég hætti að spila en það gerðist aldei. Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að stíga til hliðar og þvílíkur endir.“ Carrick segir að ákvörðunin sé alfarið hans og að hann beri mikla virðingu fyrir komandi þjálfara. „Þetta er hundrað prósent mín ákvörðun. Seinustu vikuna hef ég verið meðvitaður um það að ég ber virðingu fyrir klúbbnum og stjóranum sem er að koma. Mér finnst þetta vera rétt ákvörðun bæði fyrir klúbbinn og Ralf [Rangnick] og ég er ánægður með hana.“ „Við vorum í þeirri stöðu að það var undir okkur komið að klára þessa leiki. Hollusta mín við Ole hefur eitthvað að gera með þessa ákvörðun, en það eru margir hlutir sem gera það.“ Að lokum segir Carrick að hann sé stoltur af tíma sínum hjá United. „Ég er búinn að búa til frábærar minningar og ég er stoltur af leikmönnunum í seinustu þremur leikjum.“ „Ég er nýbúinn að segja leikmönnunum þetta og þeir voru aðeins hissa. Þetta var tilfinningarík stund í búningsklefanum og ég rétt náði að halda aftur að mér.“ Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en mér finnst eins og þetta sé rétt ákvörðun,“ sagði Carrick í samtali við Amazon Prime eftir sigurinn í kvöld. „Ég ætlaði að taka mér frí eftir að ég hætti að spila en það gerðist aldei. Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að stíga til hliðar og þvílíkur endir.“ Carrick segir að ákvörðunin sé alfarið hans og að hann beri mikla virðingu fyrir komandi þjálfara. „Þetta er hundrað prósent mín ákvörðun. Seinustu vikuna hef ég verið meðvitaður um það að ég ber virðingu fyrir klúbbnum og stjóranum sem er að koma. Mér finnst þetta vera rétt ákvörðun bæði fyrir klúbbinn og Ralf [Rangnick] og ég er ánægður með hana.“ „Við vorum í þeirri stöðu að það var undir okkur komið að klára þessa leiki. Hollusta mín við Ole hefur eitthvað að gera með þessa ákvörðun, en það eru margir hlutir sem gera það.“ Að lokum segir Carrick að hann sé stoltur af tíma sínum hjá United. „Ég er búinn að búa til frábærar minningar og ég er stoltur af leikmönnunum í seinustu þremur leikjum.“ „Ég er nýbúinn að segja leikmönnunum þetta og þeir voru aðeins hissa. Þetta var tilfinningarík stund í búningsklefanum og ég rétt náði að halda aftur að mér.“
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti