Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 21:10 Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í Íslendingaslag þýsku deildarinnar í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira