Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason og Atli Ísleifsson skrifa 6. desember 2021 16:27 Kåre Willoch í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum árið 1983. Wikimedia Commons Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erna Solberg, fyrrverandi forsætisráðherra og flokkssystir Willoch, segir í tilkynningu að hugur flokksmanna sé hjá Anne-Marie konu hans, börnum, barnabörnum og öðrum nákomnum. Willoch var forsætisráðherra Noregs frá 1981 til 1986 og leiðtogi Hægriflokksins í ellefu ár þar á undan. Þá gegndi hann einnig embætti viðskiptaráðherra. Willoch er einn áhrifamesti stjórnmálamaður í sögu Noregs, var virkur í stjórnmálum í rúma sex áratugi, og koma á ýmsum málum sem breyttu norsku samfélagi. Hann var hagfræðingur að mennt og starfaði innan skipaiðnaðarins áður en hann tók sæti í borgarstjórn Oslóar árið 1952. Hann tók svo sæti á norska þinginu fyrir Hægriflokkinn árið 1958 og átti eftir að eiga þar sæti fram til ársins 1989. Hann tók fyrst við ráðherraembætti í samsteypustjórn Johns Lyng árið 1963. Kåre Willoch og Gro Harlem Brundtland áttu lengi í baráttu um norska kjósendur á áttunda og níunda áratugnum.Getty Árið 1981 vann Høyre mikinn sigur í þingkosningunum og tók Willoch þá við embætti forsætisráðherra af Gro Harlem Brundtland og fór fyrir fyrstu hreinu hægristjórn landsins frá árinu 1928. Í forsætisráðherratíð Willochs braut hann upp ríkiseinokunina á fjölmiðlamarkaði, losaði um reglur á húsnæðismarkaði og opnunartími verslana varð frjálsari. Brundtland og Verkamannaflokkurinn höfðu þó betur gegn Willoch og Høyre i kosningunum 1986 og tók því Brundland aftur við forsætisráðherraembættinu. Eftir að Willoch lét af þingmennsku tók han við stöðu fylkismanns í Osló og Akershus og gegndi því til ársins 1998. Willoch lætur eftir sig eiginkonuna Anne Marie og dótturina Cecilie. Jonas Gahr Störe, núverandi forsætisráðherra Noregs minnist Willoch á samfélagsmiðlum og segir hann hafa verið atkvæðamikinn og snjallan stjórnmálamann. Noregur Andlát Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Erna Solberg, fyrrverandi forsætisráðherra og flokkssystir Willoch, segir í tilkynningu að hugur flokksmanna sé hjá Anne-Marie konu hans, börnum, barnabörnum og öðrum nákomnum. Willoch var forsætisráðherra Noregs frá 1981 til 1986 og leiðtogi Hægriflokksins í ellefu ár þar á undan. Þá gegndi hann einnig embætti viðskiptaráðherra. Willoch er einn áhrifamesti stjórnmálamaður í sögu Noregs, var virkur í stjórnmálum í rúma sex áratugi, og koma á ýmsum málum sem breyttu norsku samfélagi. Hann var hagfræðingur að mennt og starfaði innan skipaiðnaðarins áður en hann tók sæti í borgarstjórn Oslóar árið 1952. Hann tók svo sæti á norska þinginu fyrir Hægriflokkinn árið 1958 og átti eftir að eiga þar sæti fram til ársins 1989. Hann tók fyrst við ráðherraembætti í samsteypustjórn Johns Lyng árið 1963. Kåre Willoch og Gro Harlem Brundtland áttu lengi í baráttu um norska kjósendur á áttunda og níunda áratugnum.Getty Árið 1981 vann Høyre mikinn sigur í þingkosningunum og tók Willoch þá við embætti forsætisráðherra af Gro Harlem Brundtland og fór fyrir fyrstu hreinu hægristjórn landsins frá árinu 1928. Í forsætisráðherratíð Willochs braut hann upp ríkiseinokunina á fjölmiðlamarkaði, losaði um reglur á húsnæðismarkaði og opnunartími verslana varð frjálsari. Brundtland og Verkamannaflokkurinn höfðu þó betur gegn Willoch og Høyre i kosningunum 1986 og tók því Brundland aftur við forsætisráðherraembættinu. Eftir að Willoch lét af þingmennsku tók han við stöðu fylkismanns í Osló og Akershus og gegndi því til ársins 1998. Willoch lætur eftir sig eiginkonuna Anne Marie og dótturina Cecilie. Jonas Gahr Störe, núverandi forsætisráðherra Noregs minnist Willoch á samfélagsmiðlum og segir hann hafa verið atkvæðamikinn og snjallan stjórnmálamann.
Noregur Andlát Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira