Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 15:00 Þessar ungu íþróttakonur í Vestmannaeyjum fengu allar bókina hennar Elísu. Instagram/@ibv_vestmannaeyjar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fiskvinnsla VE ákvað að gefa krökkum og unglingum fæddum frá 2003 til 2007, bæði í hand-og fótbolta, bókina „Næringin skapar meistarann“ eftir Elísu Viðarsdóttur. Bókin er fræðslubók fyrir íþróttafólk og foreldra/forráðamenn, einnig leynast uppskriftir í bókinni ásamt reynslusögum íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by I BV Vestmannaeyjar (@ibv_vestmannaeyjar) Elísa, er fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og íslenska landsliðinu, mætti færandi hendi til Vestmannaeyja í gær, með bækurnar fyrir krakkana en hún kynnti þar bókina sína ásamt því að bjóða upp á áritun. Það er margsannað að næringin skiptir miklu máli þegar þú stundar íþróttir og ekki síst fyrir börn og unglinga geta grætt mikið á því að borða rétt á árum þegar þau eru hvað mest að vaxa og dafna. „Foreldrar mínir eru svo mikið eðal fólk, heiðarleg og alltaf tilbúin að gefa af sér. Hjartað slær svo sannarlega fyrir ÍBV og æskuna í eyjum Eyjarnar eru heppnar að eiga fólk eins og þau,“ skrifaði Margrét Lára Viðarsdóttir þegar hún deildi fréttinni um gjöfina á fésbókarsíðu sinni. Elísa er eins og flestir vita yngri systur Margrétar Láru og foreldrar þeirra eru Viðar Elíasson og Guðmunda Bjarnadóttir. Viðar, eiginkona hans Guðmunda og fjölskylda hófu rekstur Fiskvinnslu VE. í kringum aldarmótin og var það þá eitt af fáum fiskvinnslufyrirtækjum í Eyjum rekin af einstaklingum. Bókin „Næringin skapar meistarann“ er eftir Elísu Viðarsdóttur og gefin út af Sögur útgáfu. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á bókinni á heimasíðu útgáfunnar. Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Olís-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjá meira
Fiskvinnsla VE ákvað að gefa krökkum og unglingum fæddum frá 2003 til 2007, bæði í hand-og fótbolta, bókina „Næringin skapar meistarann“ eftir Elísu Viðarsdóttur. Bókin er fræðslubók fyrir íþróttafólk og foreldra/forráðamenn, einnig leynast uppskriftir í bókinni ásamt reynslusögum íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by I BV Vestmannaeyjar (@ibv_vestmannaeyjar) Elísa, er fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og íslenska landsliðinu, mætti færandi hendi til Vestmannaeyja í gær, með bækurnar fyrir krakkana en hún kynnti þar bókina sína ásamt því að bjóða upp á áritun. Það er margsannað að næringin skiptir miklu máli þegar þú stundar íþróttir og ekki síst fyrir börn og unglinga geta grætt mikið á því að borða rétt á árum þegar þau eru hvað mest að vaxa og dafna. „Foreldrar mínir eru svo mikið eðal fólk, heiðarleg og alltaf tilbúin að gefa af sér. Hjartað slær svo sannarlega fyrir ÍBV og æskuna í eyjum Eyjarnar eru heppnar að eiga fólk eins og þau,“ skrifaði Margrét Lára Viðarsdóttir þegar hún deildi fréttinni um gjöfina á fésbókarsíðu sinni. Elísa er eins og flestir vita yngri systur Margrétar Láru og foreldrar þeirra eru Viðar Elíasson og Guðmunda Bjarnadóttir. Viðar, eiginkona hans Guðmunda og fjölskylda hófu rekstur Fiskvinnslu VE. í kringum aldarmótin og var það þá eitt af fáum fiskvinnslufyrirtækjum í Eyjum rekin af einstaklingum. Bókin „Næringin skapar meistarann“ er eftir Elísu Viðarsdóttur og gefin út af Sögur útgáfu. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á bókinni á heimasíðu útgáfunnar. Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Olís-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjá meira