Einn stofnenda Bronski Beat látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2021 15:06 Steve Bronski varð 61 árs gamall. Getty Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“