Hraunbergi lokað vegna myglu Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2021 15:18 Hraunberg er skammtímaheimili fyrir ungmenni á vegum Barnaverndar Reykjavíkur en starfsemin er nú í bráðabirgðahúsnæði. Vísir/Vilhelm Starfsemi Hraunbergs hefur verið flutt vegna myglu sem fundist hefur í húsnæði þess. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg stendur til að flytja starfsemina í varanlegt húsnæði á næstu mánuðum. Hraunberg er skammtímaheimili fyrir ungmenni á vegum Barnaverndar Reykjavíkur en starfsemin er nú í bráðabirgðahúsnæði. Það er fyrir fjögur ungmenni á aldrinum þrettán til átján ára sem þurfa tímabundna vistun utan heimilis vegna sérstakra aðstæðna. Í áðurnefndri tilkynningu segir að niðurstöður úr sýnatöku frá Mannvit hafi borist í upphafi vikunnar. Mygla hafi fundist á nokkrum stöðum í húsinu. Um þessar mundir búa þrjú ungmenni á heimilinu en um þrjátíu börn hafa dvalið á Hraunbergi á vegum Barnaverndar Reykjavíkur á þessu ári. Búið er að tala við foreldra þeirra þriggja sem búa nú á Hraunbergi og er verið að hafa samband við foreldra hinna. Starfsfólki verður boðið upp á sérstaka læknisskoðun hjá trúnaðarlækni. Haft er eftir Katrínu Helgu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur, að málinu sé tekið alvarlega. Því hafi húsnæðið verið rýmt etir að niðurstaðan lá fyrir og verið sé að leita að hentugum stað fyrir starfsemina. „Starfsfólki og börnum sem dvalið hafa í Hraunbergi verður veittur allur sá stuðningur sem þau þurfa á að halda. Það mun mikið mæða á starfsfólki næstu daga og vikur við að koma sér fyrir á nýjum stað og undirbúa jólahald í nýjum og ókunnugum aðstæðum. Við munum gera hvað við getum til að létta undir með þeim í öllu því raski sem fylgir. Starfsfólk Hraunbergs hefur tekið fréttunum af mikilli yfirvegun og við vitum að það mun hvergi láta deigan síga við að tryggja börnunum öruggar og hlýlegar aðstæður. Fyrir það kunnum við þeim miklar þakkir,“ segir Katrín í tilkynningunni. Mygla Reykjavík Barnavernd Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Hraunberg er skammtímaheimili fyrir ungmenni á vegum Barnaverndar Reykjavíkur en starfsemin er nú í bráðabirgðahúsnæði. Það er fyrir fjögur ungmenni á aldrinum þrettán til átján ára sem þurfa tímabundna vistun utan heimilis vegna sérstakra aðstæðna. Í áðurnefndri tilkynningu segir að niðurstöður úr sýnatöku frá Mannvit hafi borist í upphafi vikunnar. Mygla hafi fundist á nokkrum stöðum í húsinu. Um þessar mundir búa þrjú ungmenni á heimilinu en um þrjátíu börn hafa dvalið á Hraunbergi á vegum Barnaverndar Reykjavíkur á þessu ári. Búið er að tala við foreldra þeirra þriggja sem búa nú á Hraunbergi og er verið að hafa samband við foreldra hinna. Starfsfólki verður boðið upp á sérstaka læknisskoðun hjá trúnaðarlækni. Haft er eftir Katrínu Helgu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur, að málinu sé tekið alvarlega. Því hafi húsnæðið verið rýmt etir að niðurstaðan lá fyrir og verið sé að leita að hentugum stað fyrir starfsemina. „Starfsfólki og börnum sem dvalið hafa í Hraunbergi verður veittur allur sá stuðningur sem þau þurfa á að halda. Það mun mikið mæða á starfsfólki næstu daga og vikur við að koma sér fyrir á nýjum stað og undirbúa jólahald í nýjum og ókunnugum aðstæðum. Við munum gera hvað við getum til að létta undir með þeim í öllu því raski sem fylgir. Starfsfólk Hraunbergs hefur tekið fréttunum af mikilli yfirvegun og við vitum að það mun hvergi láta deigan síga við að tryggja börnunum öruggar og hlýlegar aðstæður. Fyrir það kunnum við þeim miklar þakkir,“ segir Katrín í tilkynningunni.
Mygla Reykjavík Barnavernd Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira