Ice Fish Farm kaupir allt hlutafé í Löxum Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 20:40 Sjóeldi félagsins verður í þremur fjörðum; Berufirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði en í ferli eru umsóknir um leyfi í Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Meirihlutaeigendur ICE Fish Farm og Laxa skrifuðu undir samkomulag um mögulega sameiningu félaganna eftir lokun markaða í dag. ICE Fish Farm mun kaupa öll hlutabréf í Löxum og borga fyrir með hlutabréfum í ICE Fish Farm í kjölfar samþykkis aðalfunda félaganna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Löxum og Ice Fish Farm. Þar segir að sameinað félag verði eitt öflugasta fiskeldisfyrirtæki landsins, með starfsemi í fjórum sveitarfélögum. „Seiðaframleiðsla nýs félags mun samanstanda af þremur seiðaeldisstöðvum í Ölfusi ásamt 50% eignarhlut í seiðastöðinni Ísþór og tveimur seiðaeldisstöðvum í Norðurþingi, á Rifósi og Kópaskeri. Sjóeldi félagsins verður í þremur fjörðum; Berufirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði en í ferli eru umsóknir um leyfi í Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Sameinað félag á 67% hlutafjár í Búlandstindi ehf og sameiginlegur fjöldi starfsmanna er um 200. Sameinað félag er með 36.800 tonn í samanlögðum leyfum og þar af eru 2.300 tonn fyrir ófrjóan fisk. Í umsókn eru leyfi uppá viðbótar 17.000 tonn. Fyrirtækin verða um sinn rekin í sitthvoru lagi en stjórnendateymi félaganna munu strax fara í að vinna að sameiginlegri uppbygginu og framtíðarsýn,“ segir í tilkynningunni. Kaup og sala fyrirtækja Fiskeldi Ölfus Norðurþing Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Löxum og Ice Fish Farm. Þar segir að sameinað félag verði eitt öflugasta fiskeldisfyrirtæki landsins, með starfsemi í fjórum sveitarfélögum. „Seiðaframleiðsla nýs félags mun samanstanda af þremur seiðaeldisstöðvum í Ölfusi ásamt 50% eignarhlut í seiðastöðinni Ísþór og tveimur seiðaeldisstöðvum í Norðurþingi, á Rifósi og Kópaskeri. Sjóeldi félagsins verður í þremur fjörðum; Berufirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði en í ferli eru umsóknir um leyfi í Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Sameinað félag á 67% hlutafjár í Búlandstindi ehf og sameiginlegur fjöldi starfsmanna er um 200. Sameinað félag er með 36.800 tonn í samanlögðum leyfum og þar af eru 2.300 tonn fyrir ófrjóan fisk. Í umsókn eru leyfi uppá viðbótar 17.000 tonn. Fyrirtækin verða um sinn rekin í sitthvoru lagi en stjórnendateymi félaganna munu strax fara í að vinna að sameiginlegri uppbygginu og framtíðarsýn,“ segir í tilkynningunni.
Kaup og sala fyrirtækja Fiskeldi Ölfus Norðurþing Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira