Bannar áfengissölu á veitingastöðum með nýjum sóttvarnaaðgerðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2021 21:18 Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir sem munu gilda fram yfir hátíðarnar. Getty/Hannah McKay Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir, sem meðal annars felast í áfengissölubanni á veitingastöðum, til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron afbrigðisins. Hann segir ástandið í landinu grafalvarlegt. Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira
Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira
Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06
Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40
Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59