Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2021 12:00 Frans páfi og Zlatan Ibrahimovic voru kampakátir. Instagram/@iamzlatanibrahimovic og Getty Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. Zlatan, sem leikur með AC Milan á Ítalíu, birti mynd af sér með páfanum á Instagram þar sem þeir brostu breitt framan í myndavélina. Páfinn er fótboltaáhugamaður og hefur alla tíð verið stuðningsmaður San Lorenzo de Almagro í heimalandi sínu Argentínu. Zlatan mætti ekki tómhentur í Vatíkanið heldur með jólagjöf sem að sjálfsögðu tengdist honum sjálfum. Um var að ræða bók hans Adrenalina, og AC Milan-treyju. Samkvæmt Gazzetta dello Sport sagði Zlatan, um leið og hann afhenti páfanum treyjuna: „Heldur þú með Milan? Í þessari framkalla ég svolitla töfra á vellinum…“ Páfinn gaf Zlatan einnig gjöf. Það var texti með yfirskriftinni „Íþróttir samkvæmt Frans páfa“. Hann sagði við Zlatan að íþróttir fælu í sér boðskap um mennsku og mikilfengleika. Fjöldi mynda var svo tekinn af þeim tveimur og páfinn þakkaði Zlatan fyrir svo „góða og persónulega gjöf“. Ítalski boltinn Páfagarður Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Zlatan, sem leikur með AC Milan á Ítalíu, birti mynd af sér með páfanum á Instagram þar sem þeir brostu breitt framan í myndavélina. Páfinn er fótboltaáhugamaður og hefur alla tíð verið stuðningsmaður San Lorenzo de Almagro í heimalandi sínu Argentínu. Zlatan mætti ekki tómhentur í Vatíkanið heldur með jólagjöf sem að sjálfsögðu tengdist honum sjálfum. Um var að ræða bók hans Adrenalina, og AC Milan-treyju. Samkvæmt Gazzetta dello Sport sagði Zlatan, um leið og hann afhenti páfanum treyjuna: „Heldur þú með Milan? Í þessari framkalla ég svolitla töfra á vellinum…“ Páfinn gaf Zlatan einnig gjöf. Það var texti með yfirskriftinni „Íþróttir samkvæmt Frans páfa“. Hann sagði við Zlatan að íþróttir fælu í sér boðskap um mennsku og mikilfengleika. Fjöldi mynda var svo tekinn af þeim tveimur og páfinn þakkaði Zlatan fyrir svo „góða og persónulega gjöf“.
Ítalski boltinn Páfagarður Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira