Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Árni Jóhannsson skrifar 15. desember 2021 22:16 Helena Sverrisdóttir er mætt aftur á parketið en Haukar náðu ekki sigrinum VÍSIR/BÁRA Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira
Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55