Fyrsta stikla Northman: Ísland, Björk og brjálaður Skarsgård Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2021 14:32 Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Björk leikur í í tvo áratugi. Sú síðasta var Dancer in the Dark eftir danska leikstjórann Lars von Trier. Universal frumsýndi í dag fyrstu stiklu víkingamyndarinnar The Northman eftir Robert Eggers. Myndin á að gerast á Íslandi um árið þúsund og handritið var skrifað í samstarfi við skáldið Sjón. Í aðalhlutverki myndarinnar eru þau Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Willem Dafoe, Nicole Kidman og Ethan Hawke. Einnig leikur Björk í myndinni. Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Björk leikur í í tvo áratugi. Sú síðasta var Dancer in the Dark eftir danska leikstjórann Lars von Trier. The Northman fjallar um Amleth, íslenskan prins, sem ætlar að hefna föður síns, sem var myrtur þegar prinsinn var ungur, og bjarga móður sinni Guðrúnu, sem leikin er af Kidman. Saga The Northman byggir á sömu norrænu sögum sem fengu William Shakespeare til að skrifa Hamlet. Í samtali við IGN sagði Eggers frá því að einn forsvarsmaður kvikmyndavers hefði líkt myndinni við víkingaútgáfu af Lion King. Myndin var að mestu tekin upp á Írlandi en nokkur atriði hennar voru tekin upp á Íslandi. Eins og áður segir er Sjón meðhöfundur handritsins en í samtali við Entertainment Weekly sagði Eggers að Björk hefði kynnt þá tvo í matarboði og að hún hefði talið að þeir ættu vel saman. Það hafi verið rétt hjá henni. Stikluna má sjá hér að neðan. Klippa: The Northman - sýnishorn Kvikmyndagerð á Íslandi Björk Menning Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Í aðalhlutverki myndarinnar eru þau Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Willem Dafoe, Nicole Kidman og Ethan Hawke. Einnig leikur Björk í myndinni. Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Björk leikur í í tvo áratugi. Sú síðasta var Dancer in the Dark eftir danska leikstjórann Lars von Trier. The Northman fjallar um Amleth, íslenskan prins, sem ætlar að hefna föður síns, sem var myrtur þegar prinsinn var ungur, og bjarga móður sinni Guðrúnu, sem leikin er af Kidman. Saga The Northman byggir á sömu norrænu sögum sem fengu William Shakespeare til að skrifa Hamlet. Í samtali við IGN sagði Eggers frá því að einn forsvarsmaður kvikmyndavers hefði líkt myndinni við víkingaútgáfu af Lion King. Myndin var að mestu tekin upp á Írlandi en nokkur atriði hennar voru tekin upp á Íslandi. Eins og áður segir er Sjón meðhöfundur handritsins en í samtali við Entertainment Weekly sagði Eggers að Björk hefði kynnt þá tvo í matarboði og að hún hefði talið að þeir ættu vel saman. Það hafi verið rétt hjá henni. Stikluna má sjá hér að neðan. Klippa: The Northman - sýnishorn
Kvikmyndagerð á Íslandi Björk Menning Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira