Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2021 15:30 DJ Dóra Júlía sér um Íslenska listann á FM957. FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. Á aðfangadag klukkan 14 verður sérstakur jólalagalisti á FM957 og ætlar Dóra Júlía að búa til réttu jólastemninguna fyrir hlustendur. Árslistinn er svo á dagskrá á gamlársdag klukkan 16 og fer hún þá yfir vinsælustu lög ársins á FM957. Hér fyrir neðan má hlusta á nýjasta þáttinn af Íslenska listanum, sem var á dagskrá síðasta laugardag. FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Íslenski listinn kynnir: Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki hér á Íslenska listanum á FM957. 19. desember 2021 16:00 Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. 18. desember 2021 16:01 Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól
Á aðfangadag klukkan 14 verður sérstakur jólalagalisti á FM957 og ætlar Dóra Júlía að búa til réttu jólastemninguna fyrir hlustendur. Árslistinn er svo á dagskrá á gamlársdag klukkan 16 og fer hún þá yfir vinsælustu lög ársins á FM957. Hér fyrir neðan má hlusta á nýjasta þáttinn af Íslenska listanum, sem var á dagskrá síðasta laugardag.
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Íslenski listinn kynnir: Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki hér á Íslenska listanum á FM957. 19. desember 2021 16:00 Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. 18. desember 2021 16:01 Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30
Íslenski listinn kynnir: Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki hér á Íslenska listanum á FM957. 19. desember 2021 16:00
Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. 18. desember 2021 16:01
Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00