Stappað á Suðurlandsbraut: „Það er fátt sem öskrar jólin meira en þetta“ Viktor Örn Ásgeirsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 24. desember 2021 14:04 Covid sýnataka á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni safnaðist saman við Suðurlandsbraut í dag til að fara í Covid-próf. Flestir voru þó í jólaskapi þó að sumir væru stressaðir fyrir því að vera smitaðir og þurfa að verja jólunum einir. Fréttamaður lagði leið sína á Suðurlandsbraut í morgun þar sem fjölmargir biðu þess að komast í Covid-próf fyrir jólin. Metfjöldi greindist smitaður í gær og fólk flykktist í sýnatöku í morgun. Bjóstu við að þurfa að fara í hraðpróf svona á aðfangadegi? „Það er geðveikt gaman. Það er fátt sem öskrar jólin meira en þetta,“ sagði Kári Sighvatsson viðmælandi fréttamanns, líklega í kaldhæðni, og kvaðst vera á leið í sýnatöku til öryggis. Flestir sögðust hafa lagt leið sína í sýnatöku til að hafa varann og væru jafnvel á leið í fjölskylduboð en aðrir þurftu að ferðast. „Ég er í vondum málum. Ég þarf að ferðast. Pabbi minn er veikur og ég þarf að fara í próf. Ég er þrí-bólusett, ótrúlegt. Ég bý á Íslandi en ég veit ekki hvernig þetta er hægt. Ég þarf að fara í próf en mér finnst þetta of mikið,“ sagði Billy sem var í sýnatökuröðinni á Suðurlandsbraut í morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Tengdar fréttir Lýsa ófremdarástandi við Suðurlandsbraut Enn einn föstudaginn er runninn upp mikill álagstími í sýnatöku nú þegar faraldurinn virðist í uppsveiflu og fólk flykkist á hina ýmsu jólaviðburði. 17. desember 2021 13:40 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Fréttamaður lagði leið sína á Suðurlandsbraut í morgun þar sem fjölmargir biðu þess að komast í Covid-próf fyrir jólin. Metfjöldi greindist smitaður í gær og fólk flykktist í sýnatöku í morgun. Bjóstu við að þurfa að fara í hraðpróf svona á aðfangadegi? „Það er geðveikt gaman. Það er fátt sem öskrar jólin meira en þetta,“ sagði Kári Sighvatsson viðmælandi fréttamanns, líklega í kaldhæðni, og kvaðst vera á leið í sýnatöku til öryggis. Flestir sögðust hafa lagt leið sína í sýnatöku til að hafa varann og væru jafnvel á leið í fjölskylduboð en aðrir þurftu að ferðast. „Ég er í vondum málum. Ég þarf að ferðast. Pabbi minn er veikur og ég þarf að fara í próf. Ég er þrí-bólusett, ótrúlegt. Ég bý á Íslandi en ég veit ekki hvernig þetta er hægt. Ég þarf að fara í próf en mér finnst þetta of mikið,“ sagði Billy sem var í sýnatökuröðinni á Suðurlandsbraut í morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Tengdar fréttir Lýsa ófremdarástandi við Suðurlandsbraut Enn einn föstudaginn er runninn upp mikill álagstími í sýnatöku nú þegar faraldurinn virðist í uppsveiflu og fólk flykkist á hina ýmsu jólaviðburði. 17. desember 2021 13:40 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Lýsa ófremdarástandi við Suðurlandsbraut Enn einn föstudaginn er runninn upp mikill álagstími í sýnatöku nú þegar faraldurinn virðist í uppsveiflu og fólk flykkist á hina ýmsu jólaviðburði. 17. desember 2021 13:40