Fær að fara aftur heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2021 13:00 Hilmar Örn Kolbeins hefur loks fengið samþykki fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg og leitar nú að starfsfólki Vísir/Egill Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann. Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann.
Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00