Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 10:00 Kortney Hause varð fyrir fólskulegri árás fyrir þremur árum. getty/Visionhaus Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. Hause rifjaði þetta skelfilega atvik upp í heimildamyndinni PowerHouse Journey ft. Kourtney. Á þeim tíma þegar árásin átti sér stað lék Hause sem með Wolves. Hann var ekki í leikmannahóp liðsins í leik á öðrum degi jóla og ákvað að fara til Essex til að verja jólunum með fjölskyldu sinni. Hause lýsir því hvernig þrjótarnir fimm hafi elt hann heim til hans eftir að hann var að versla í London ásamt vini sínum. Þeir stukku út úr bílnum og einn þeirra sagði hinum að grípa Hause. Hann hélt fyrst að um einhvers konar hrekk væri að ræða en komst fljótlega að því að svo var ekki. Hause tókst að komast undan en ekki lengi. Einn þrjótanna lamdi hann í höfuðið með glerflösku þannig að hann fékk ljótan skurð. Eftir þetta tókst Hause að flýja og komst á spítala í nágrenninu. Hann beið inni á spítalanum en þrjótarnir biðu fyrir utan og House óttaðist að einhver þeirra væri með byssu. „Ég veit þetta hljómar brjálæðislega en ég hélt að þeir myndu brjóta gluggann og þeir myndu skjóta mig. Ég hélt þeir væru með byssu og myndu drepa mig,“ sagði Hause. Hljóð í sjúkrabíl sem keyrði hjá truflaði þrjótana tímabundið og Hause fékk á endanum hjálp eftir að hann hljóp inn á bráðamóttökuna. Þar var gert að sárum hans. Hause fór til Villa á láni í janúar 2019. Félagið keypti hann svo frá Wolves um sumarið. Hann hefur aðeins leikið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í öðrum þeirra skoraði hann sigurmark Villa gegn Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Hause rifjaði þetta skelfilega atvik upp í heimildamyndinni PowerHouse Journey ft. Kourtney. Á þeim tíma þegar árásin átti sér stað lék Hause sem með Wolves. Hann var ekki í leikmannahóp liðsins í leik á öðrum degi jóla og ákvað að fara til Essex til að verja jólunum með fjölskyldu sinni. Hause lýsir því hvernig þrjótarnir fimm hafi elt hann heim til hans eftir að hann var að versla í London ásamt vini sínum. Þeir stukku út úr bílnum og einn þeirra sagði hinum að grípa Hause. Hann hélt fyrst að um einhvers konar hrekk væri að ræða en komst fljótlega að því að svo var ekki. Hause tókst að komast undan en ekki lengi. Einn þrjótanna lamdi hann í höfuðið með glerflösku þannig að hann fékk ljótan skurð. Eftir þetta tókst Hause að flýja og komst á spítala í nágrenninu. Hann beið inni á spítalanum en þrjótarnir biðu fyrir utan og House óttaðist að einhver þeirra væri með byssu. „Ég veit þetta hljómar brjálæðislega en ég hélt að þeir myndu brjóta gluggann og þeir myndu skjóta mig. Ég hélt þeir væru með byssu og myndu drepa mig,“ sagði Hause. Hljóð í sjúkrabíl sem keyrði hjá truflaði þrjótana tímabundið og Hause fékk á endanum hjálp eftir að hann hljóp inn á bráðamóttökuna. Þar var gert að sárum hans. Hause fór til Villa á láni í janúar 2019. Félagið keypti hann svo frá Wolves um sumarið. Hann hefur aðeins leikið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í öðrum þeirra skoraði hann sigurmark Villa gegn Manchester United á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira