Tveir smitaðir í EM-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. desember 2021 09:36 Íslensku landsliðsmennirnir þurfa að fara varlega til að forðast það að kórónuveirusmit hafi áhrif á þátttöku þeirra á EM í janúar. vísir/hulda margrét Nú þegar örfáir dagar eru í að íslenski landsliðshópurinn komi saman til æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta í janúar er ljóst að tveir leikmenn liðsins eru smitaðir af kórónuveirunni. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta við íþróttadeild í gær en vildi ekki nafngreina leikmennina að svo stöddu. „Staðan á hópnum er ágæt eins og er. Við vitum um tvo leikmenn sem eru smitaðir sem stendur en við eigum von á því að þeir komi báðir til landsins núna um áramótin og verði til taks þegar liðið byrjar æfingar 2. janúar. Aðrir eiga að vera nokkuð heilir heilsu eftir því sem við best vitum,“ sagði Róbert. Klippa: Róbert um smit í íslenska hópnum Mikið hefur verið um smit í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og leikjum þar frestað undanfarið. Róbert sagði þó að hingað til hefði skærasta stjarna íslenska liðsins, Aron Pálmarsson sem leikur með Álaborg, sloppið við smit. Kórónuveirufaraldurinn kemur til með að setja svip á Evrópumótið sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu, og stendur yfir til 30. janúar. Til að mynda hafa níu leikmenn Frakklands greinst með smit en franska landsliðið átti að hefja undirbúning sinn í gær. Íslenska landsliðið, sem skipað er 20 leikmönnum, kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen, 7. og 9. janúar, áður en haldið verður til Búdapest. Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Portúgal 14. janúar. EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30 Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta við íþróttadeild í gær en vildi ekki nafngreina leikmennina að svo stöddu. „Staðan á hópnum er ágæt eins og er. Við vitum um tvo leikmenn sem eru smitaðir sem stendur en við eigum von á því að þeir komi báðir til landsins núna um áramótin og verði til taks þegar liðið byrjar æfingar 2. janúar. Aðrir eiga að vera nokkuð heilir heilsu eftir því sem við best vitum,“ sagði Róbert. Klippa: Róbert um smit í íslenska hópnum Mikið hefur verið um smit í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og leikjum þar frestað undanfarið. Róbert sagði þó að hingað til hefði skærasta stjarna íslenska liðsins, Aron Pálmarsson sem leikur með Álaborg, sloppið við smit. Kórónuveirufaraldurinn kemur til með að setja svip á Evrópumótið sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu, og stendur yfir til 30. janúar. Til að mynda hafa níu leikmenn Frakklands greinst með smit en franska landsliðið átti að hefja undirbúning sinn í gær. Íslenska landsliðið, sem skipað er 20 leikmönnum, kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen, 7. og 9. janúar, áður en haldið verður til Búdapest. Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Portúgal 14. janúar.
EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30 Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32
Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30
Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06