Mögnuð tólf ára söngstelpa á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2021 20:07 Bryndís Embla er ekki búin að ákveða hvað hún vill verða þegar hún verður stór en hún er viss um að hún muni syngja í kór áfram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Bryndís Embla Einarsdóttir á Selfossi sé ekki nema tólf ára gömul þá hefur hún sungið í kórum í fimm ár. Hún hefur vakið athygli fyrir fallega rödd og er fengin til að syngja við hin ýmsu tækifæri. Henni finnst „Faðir vorið“ fallegasta lagið, sem hún syngur. Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“ Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“
Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira