Vilja útgöngubann á Tenerife á gamlárskvöld Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 22:29 Fjölmargir Íslendingar hafa lagt leið sína til Tenerife yfir hátíðarnar. Getty Images Lagt hefur verið til að útgöngubann taki gildi á Tenerife á Spáni eftir miðnætti á gamlárskvöld vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Nái tillagan fram að ganga er gert ráð fyrir að bannið taki gildi eftir miðnætti á gamlárskvöld og þann 5. janúar. Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu. Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu.
Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira