Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 20:10 Einar Vilhjálmsson hélt ræðu eftir að hafa verið tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Mummi Lú Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962. Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira
Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962.
Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira