Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2022 10:26 Ósætti á milli þeirra tveggja? EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. SkySports segir frá því í morgun að Lukaku hafi verið tekinn úr hópnum án þess að gefin hafi verið sérstök útskýring fyrir því. Belginn stóri og stæðilegi skoraði eina mark Chelsea í jafntefli gegn Brighton í síðustu umferð og skoraði og lagði upp mark í 1-3 sigri á Aston Villa á öðrum degi jóla. Ekki er um kórónuveirusmit að ræða hjá Lukaku en hann fékk veiruna um miðjan desember og missti af þremur leikjum Chelsea vegna þessa. Hins vegar gagnrýndi Lukaku knattspyrnustjóra sinn, Thomas Tuchel, opinberlega á dögunum og má leiða að því líkum að það sé ástæðan fyrir fjarveru Lukaku í leik dagsins, sem er gríðarlega mikilvægur fyrir Chelsea. Romelu Lukaku is not in Chelsea squad for visit of Liverpool. 28yo striker at centre of controversy in recent days after release of unauthorised interview in Italy. #CFC will now be without £97.5m summer signing for huge #LFC game @TheAthleticUK #CHELIV https://t.co/SSrl7sAK4H— David Ornstein (@David_Ornstein) January 2, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins. 31. desember 2021 14:30 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
SkySports segir frá því í morgun að Lukaku hafi verið tekinn úr hópnum án þess að gefin hafi verið sérstök útskýring fyrir því. Belginn stóri og stæðilegi skoraði eina mark Chelsea í jafntefli gegn Brighton í síðustu umferð og skoraði og lagði upp mark í 1-3 sigri á Aston Villa á öðrum degi jóla. Ekki er um kórónuveirusmit að ræða hjá Lukaku en hann fékk veiruna um miðjan desember og missti af þremur leikjum Chelsea vegna þessa. Hins vegar gagnrýndi Lukaku knattspyrnustjóra sinn, Thomas Tuchel, opinberlega á dögunum og má leiða að því líkum að það sé ástæðan fyrir fjarveru Lukaku í leik dagsins, sem er gríðarlega mikilvægur fyrir Chelsea. Romelu Lukaku is not in Chelsea squad for visit of Liverpool. 28yo striker at centre of controversy in recent days after release of unauthorised interview in Italy. #CFC will now be without £97.5m summer signing for huge #LFC game @TheAthleticUK #CHELIV https://t.co/SSrl7sAK4H— David Ornstein (@David_Ornstein) January 2, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins. 31. desember 2021 14:30 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins. 31. desember 2021 14:30
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01