Mæðgin sameinuð eftir 30 ára aðskilnað Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 17:05 Kortið sem Li Jingwei teiknaði. Vísir Þegar Li Jingwei var fjögurra ára var honum rænt og hann seldur í mansal. Kort sem hann teiknaði og deildi á samfélagsmiðli leiddi til þess að móðir hans fannst. Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“ Kína Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“
Kína Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira