Með um 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2022 21:41 Guðjón Steinn er mjög hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður á Suðurnesjum, sem er að gera það mjög gott og á framtíðina fyrir sér haldi hann áfram á þeirri braut, sem hann er á í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti tónlistarmaður á Suðurnesjum er ekki nema 17 ára gamall en þrátt fyrir það spilar hann á fjölda hljóðfæra. Saxófóninn er í mestu uppáhaldi hjá honum. Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party. Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party.
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira