Hætta með sér verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2022 19:37 Bríet, til hægri, var sigursæl á síðustu verðlaunahátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Vísir/Vilhelm Kyngreindir verðlaunaflokkar verða felldir út af Íslensku tónlistarverðlaununum frá og með árinu í ár. Verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins verða sameinuð í ein verðlaun, söng ársins. Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira