„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 20:30 Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að Wolves hafi átt skilið að vinna í kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. „Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við. Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
„Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26