Spjótin beinast að Fríðu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 13:00 Lára Hanna fer með hlutverk lögreglukonunnar Fríðu. Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira