Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 4. janúar 2022 15:07 Tristan og Khloé þegar allt lék í lyndi. Getty/Hollywood to you Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning