Nær allir hlutar vindmyllunar endurunnir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. janúar 2022 20:01 Alexander G. Eðvardsson er framkvæmdastjóri Hringrásar. sigurjón ólason Nær allir hlutar vindmyllunar sem sem felld var í gær verður endurunnin, en næst á dagskrá er að búta hana niður og hreinsa svæðið. Fall vindmyllunar vakti mikla athygli í gær og létu landsmenn örlög myllunar sig varða. Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander. Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander.
Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent