Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 10:01 Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir eru báðar Gróttustelpur sem hafa verið að spila með yngri landsliðum Íslands. Instagram/@grottaknattspyrna Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla. Sænski boltinn Grótta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla.
Sænski boltinn Grótta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira