Vildi takmarka skjátíma barna og bjó til spil fyrir örmagna fjölskyldur í sóttkví Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2022 22:01 Arnar hannaði og teiknaði spilið ásamt því að framleiða það. egill aðalsteinsson Faðir sem missti vinnuna í fyrstu bylgju Covid-19 ákvað að afla sér tekna með því að hanna og framleiða samveruspilið Hvað í pabbanum ert þú að gera, þar sem aðal leikendur eru húsgögn á heimilinu. Hann segir mikilvægt að foreldrar skipuleggi skjálausar stundir með börnum sínum. Í samkomubanninu tók leikarinn Arnar Dan eftir því hvað synir hans sóttu mikið í sjónvarpsskjáinn þegar minna var um að vera í samfélaginu. Arnari leist ekki á það og ákvað að taka málin í eigin hendur og hanna samveruspil. Í spilinu eru 190 leikir en til þess að leika þá eftir þarf einungis venjulegt dót sem finnst á flestum heimilum eins og herðartré, stóla, skeiðar og sturtu. „Þetta byrjar bara hér á heimilinu. Ég hugsaði: Hvað getum við notað? Við getum notað skeiðar og svo reyni ég að flippa skeiðinni í boxið,“ sagði Arnar Dan Kristjánsson, leikari og faðir. Í myndbandinu hér að ofan sýnir hann nokkra leiki spilsins. „Þessi er innblásinn af Helga Björnssyni. Að fara í sturtu með regnhlíf og ekki blotna. Alls ekki blotna.“ „Svo er það þessi hér sem heitir stólar hafa fætur. Maður klippir hringi út úr pappakassa og setur stólinn upp á borð og frispar hringjunum á stólinn.“ Hann segir að í ljósi mikils skjátíma barna þurfi foreldrar að leitast við að skapa jafnvægi í lífi barna sinna og skipuleggja skjálausar stundir saman. „Þegar barn kemur til þín og þú ert í símanum og það segir: Pabbi viltu sjá? En ég segir bíddu aðeins. Þá er ég að segja: Það sem ég er að díla við í símanum er mikilvægara en þú og mér finnst það trámatískt,“ Börnin sæki í leikina og augnsambandið Áherslan er lögð á augnsamband og virkan líkama og strákunum hans líkar vel. „Þeir koma heim og í staðinn fyrir að segja: Megum við horfa á hvolpasveitina eða Turtles? Þá segja þeir: Hver er leikur dagsins? Hvað ætlaru að gera með okkur?“ Spilið er fáanlegt hér en það er á afslætti vegna samkomubanns. Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borðspil Föndur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í samkomubanninu tók leikarinn Arnar Dan eftir því hvað synir hans sóttu mikið í sjónvarpsskjáinn þegar minna var um að vera í samfélaginu. Arnari leist ekki á það og ákvað að taka málin í eigin hendur og hanna samveruspil. Í spilinu eru 190 leikir en til þess að leika þá eftir þarf einungis venjulegt dót sem finnst á flestum heimilum eins og herðartré, stóla, skeiðar og sturtu. „Þetta byrjar bara hér á heimilinu. Ég hugsaði: Hvað getum við notað? Við getum notað skeiðar og svo reyni ég að flippa skeiðinni í boxið,“ sagði Arnar Dan Kristjánsson, leikari og faðir. Í myndbandinu hér að ofan sýnir hann nokkra leiki spilsins. „Þessi er innblásinn af Helga Björnssyni. Að fara í sturtu með regnhlíf og ekki blotna. Alls ekki blotna.“ „Svo er það þessi hér sem heitir stólar hafa fætur. Maður klippir hringi út úr pappakassa og setur stólinn upp á borð og frispar hringjunum á stólinn.“ Hann segir að í ljósi mikils skjátíma barna þurfi foreldrar að leitast við að skapa jafnvægi í lífi barna sinna og skipuleggja skjálausar stundir saman. „Þegar barn kemur til þín og þú ert í símanum og það segir: Pabbi viltu sjá? En ég segir bíddu aðeins. Þá er ég að segja: Það sem ég er að díla við í símanum er mikilvægara en þú og mér finnst það trámatískt,“ Börnin sæki í leikina og augnsambandið Áherslan er lögð á augnsamband og virkan líkama og strákunum hans líkar vel. „Þeir koma heim og í staðinn fyrir að segja: Megum við horfa á hvolpasveitina eða Turtles? Þá segja þeir: Hver er leikur dagsins? Hvað ætlaru að gera með okkur?“ Spilið er fáanlegt hér en það er á afslætti vegna samkomubanns.
Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borðspil Föndur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira