Borðspil Hundruð freista þess að gera góð kaup í Nexus Hundruð manna hafa gert sér ferð í sérvöruverslunina Nexus í morgun þar sem blásið var til hinnar árlegu sumarútsölu verslunarinnar. Myndarleg röð var við inngang verslunarinnar í Glæsibæ þegar hún var opnuð klukkan tíu og yfir tvö hundruð manns komu í verslunina á innan við tuttugu mínútum til að gera góð kaup. Innlent 1.7.2024 11:06 Mónópólý og Sims næst á skjáinn hjá Robbie og félögum Framleiðslufyrirtækið LuckyChap, sem leikkonan Margot Robbie stofnaði og rekur, hefur hafið framleiðslu á leiknum kvikmyndum byggðum á sígilda borðspilinu Mónópólý og vinsælu tölvuleikjaseríunni Sims. Lífið 10.4.2024 19:51 Allir sluppu ómeiddir frá Íslandsmóti í skrafli Hið árlega Íslandsmót í skrafli var haldið um helgina í Íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík. Steinþór Sigurðsson var þar krýndur Íslandsmeistari. Lífið 7.4.2024 17:28 Dýrasta spilið kostar 140 þúsund krónur Eina Pokémon-verslun landsins hefur stækkað við sig vegna mikillar velgengni. Stök spil geta kostað tugi þúsunda króna en eigendurnir segja viðtökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. Viðskipti innlent 25.2.2024 21:52 Spilað á borðspil á Hvolsvelli alla helgina Mikil stemming er á Hvolsvelli um helgina þegar borðspil eru annars vegar því þar er hópur fólks komin saman til að spila allskonar borðspil og njóta samverunnar við hvert annað. Lífið 3.2.2024 13:30 Passar upp á að vera meðvitaður um forréttindi sín Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, þekktur sem Emmsjé Gauti, segir spilakvöld áralanga hefð innan fjölskyldunnar á aðventunni þar sem keppnisskapið gerir vart við sig. Til að viðhalda spennunni og bæta í gleðina fyrir jólin ákvað hann og Arnar „no face“, vinur hans og meðstjórnandi hlaðvarpsins Podkastalinn, að gefa út nýtt spil. Lífið 7.12.2023 14:32 Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Lífið 13.6.2023 15:11 Hönnuður borðspilsins Catan látinn Klaus Teuber, hönnuður borðspilsins Catan, lést á laugardag 1. apríl. Spilið er eitt vinsælasta borðspil nútímans og tengist Íslandi. Teuber var fæddur í borginni Rai-Breitenbach, nálægt Frankfurt, í Þýskalandi þann 25. júní árið 1952 og var því sjötugur að aldri. Erlent 4.4.2023 16:36 Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Lífið 30.8.2022 15:31 Vildi takmarka skjátíma barna og bjó til spil fyrir örmagna fjölskyldur í sóttkví Faðir sem missti vinnuna í fyrstu bylgju Covid-19 ákvað að afla sér tekna með því að hanna og framleiða samveruspilið Hvað í pabbanum ert þú að gera, þar sem aðal leikendur eru húsgögn á heimilinu. Hann segir mikilvægt að foreldrar skipuleggi skjálausar stundir með börnum sínum. Innlent 10.1.2022 22:01 Fannst vanta valkost í íslensku spilaflóruna Hin tékkneska Monika Brzkova og Svavar Halldórsson stofnuðu í fyrra borðspilaútgáfu. Svavar hefur hannað spil í tíu ár en Monika er ný í bransanum. Nýlega gáfu þau út spil byggt á norrænni goðafræði og íslenskum þjóðsögum. Lífið 19.11.2019 06:00 Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum. Lífið 9.4.2019 12:30 Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00 Spiluðu með alvöru peninga á risastóru Monopoly spili YouTube-stjarnan MrBeast fékk tvo félaga með sér í lið til að spila Monopoly og sýna frá því á YouTube. Lífið 18.2.2019 13:30 Tók Nexus fimm ár að sprengja utan af sér húsnæðið Eftir aðeins fimm og hálft ár í Nóatúni hafa aðstandendur sérvöruverslunarinnar Nexus tekið ákvörðun um að stækka rækilega við sig. Viðskipti innlent 16.10.2018 13:51 Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Heimsmarkmiðin 3.10.2018 16:00 Stórveldin mætast í hundrað manna risaborðspili Hópur spilaáhugamanna stefnir að því að spila risaspilið Watch the Skies á Íslandi á næstunni. Einn af stjórnendum spilsins segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á viðburðinum. Leikjavísir 29.8.2018 06:00 Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00 Dæmi um sex þúsund króna verðmun á borðspilum Heimkaup brást við athugasemdum á Facebook og lækkaði verð á teningaspilinu Teninga Alias um sex þúsund krónur. Markaðsstjóri Heimkaupa segir fyrirtækið tapa á ákvörðuninni. Viðskipti innlent 21.12.2017 17:00 Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is. Lífið 31.10.2017 14:30 Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha Lífið 1.7.2017 09:15 Fjármagnar sumarnám við Columbia með borðspili Komum Alexöndru til Columbia verður einfalt teningaborðspil. Byrjunarreiturinn er í Reykjavík lokareiturinn Columbia. Innlent 6.4.2017 15:00 Allir á tánum vegna risaborðspils Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegishléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að. Lífið 6.4.2017 10:30 Fullnæging 16 ára stúlku olli uppnámi í jólaboði Faðir 16 ára stúlku segir farir sínar ekki sléttar við borðspilið Skell eftir að dóttir hans þurfti að herma eftir fullnægingu í jólaboði. Lífið 26.12.2016 21:15 FM95BLÖ bræður gefa út spil: "Besta borðspil allra tíma“ Síðar í nóvember kemur út skemmtispilið Skellur en höfundar spilsins eru þeir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson ásamt höfundum Nefndu3 sem sló í gegn síðustu jól. Lífið 4.11.2016 17:00 Krafla komið á markað eftir eins og hálfs árs framleiðslu "Þetta er séríslensk hönnun og íslenskt hugvit sem býr að baki þessari útgáfu.“ Leikjavísir 23.10.2016 13:26
Hundruð freista þess að gera góð kaup í Nexus Hundruð manna hafa gert sér ferð í sérvöruverslunina Nexus í morgun þar sem blásið var til hinnar árlegu sumarútsölu verslunarinnar. Myndarleg röð var við inngang verslunarinnar í Glæsibæ þegar hún var opnuð klukkan tíu og yfir tvö hundruð manns komu í verslunina á innan við tuttugu mínútum til að gera góð kaup. Innlent 1.7.2024 11:06
Mónópólý og Sims næst á skjáinn hjá Robbie og félögum Framleiðslufyrirtækið LuckyChap, sem leikkonan Margot Robbie stofnaði og rekur, hefur hafið framleiðslu á leiknum kvikmyndum byggðum á sígilda borðspilinu Mónópólý og vinsælu tölvuleikjaseríunni Sims. Lífið 10.4.2024 19:51
Allir sluppu ómeiddir frá Íslandsmóti í skrafli Hið árlega Íslandsmót í skrafli var haldið um helgina í Íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík. Steinþór Sigurðsson var þar krýndur Íslandsmeistari. Lífið 7.4.2024 17:28
Dýrasta spilið kostar 140 þúsund krónur Eina Pokémon-verslun landsins hefur stækkað við sig vegna mikillar velgengni. Stök spil geta kostað tugi þúsunda króna en eigendurnir segja viðtökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. Viðskipti innlent 25.2.2024 21:52
Spilað á borðspil á Hvolsvelli alla helgina Mikil stemming er á Hvolsvelli um helgina þegar borðspil eru annars vegar því þar er hópur fólks komin saman til að spila allskonar borðspil og njóta samverunnar við hvert annað. Lífið 3.2.2024 13:30
Passar upp á að vera meðvitaður um forréttindi sín Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, þekktur sem Emmsjé Gauti, segir spilakvöld áralanga hefð innan fjölskyldunnar á aðventunni þar sem keppnisskapið gerir vart við sig. Til að viðhalda spennunni og bæta í gleðina fyrir jólin ákvað hann og Arnar „no face“, vinur hans og meðstjórnandi hlaðvarpsins Podkastalinn, að gefa út nýtt spil. Lífið 7.12.2023 14:32
Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Lífið 13.6.2023 15:11
Hönnuður borðspilsins Catan látinn Klaus Teuber, hönnuður borðspilsins Catan, lést á laugardag 1. apríl. Spilið er eitt vinsælasta borðspil nútímans og tengist Íslandi. Teuber var fæddur í borginni Rai-Breitenbach, nálægt Frankfurt, í Þýskalandi þann 25. júní árið 1952 og var því sjötugur að aldri. Erlent 4.4.2023 16:36
Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Lífið 30.8.2022 15:31
Vildi takmarka skjátíma barna og bjó til spil fyrir örmagna fjölskyldur í sóttkví Faðir sem missti vinnuna í fyrstu bylgju Covid-19 ákvað að afla sér tekna með því að hanna og framleiða samveruspilið Hvað í pabbanum ert þú að gera, þar sem aðal leikendur eru húsgögn á heimilinu. Hann segir mikilvægt að foreldrar skipuleggi skjálausar stundir með börnum sínum. Innlent 10.1.2022 22:01
Fannst vanta valkost í íslensku spilaflóruna Hin tékkneska Monika Brzkova og Svavar Halldórsson stofnuðu í fyrra borðspilaútgáfu. Svavar hefur hannað spil í tíu ár en Monika er ný í bransanum. Nýlega gáfu þau út spil byggt á norrænni goðafræði og íslenskum þjóðsögum. Lífið 19.11.2019 06:00
Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum. Lífið 9.4.2019 12:30
Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00
Spiluðu með alvöru peninga á risastóru Monopoly spili YouTube-stjarnan MrBeast fékk tvo félaga með sér í lið til að spila Monopoly og sýna frá því á YouTube. Lífið 18.2.2019 13:30
Tók Nexus fimm ár að sprengja utan af sér húsnæðið Eftir aðeins fimm og hálft ár í Nóatúni hafa aðstandendur sérvöruverslunarinnar Nexus tekið ákvörðun um að stækka rækilega við sig. Viðskipti innlent 16.10.2018 13:51
Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Heimsmarkmiðin 3.10.2018 16:00
Stórveldin mætast í hundrað manna risaborðspili Hópur spilaáhugamanna stefnir að því að spila risaspilið Watch the Skies á Íslandi á næstunni. Einn af stjórnendum spilsins segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á viðburðinum. Leikjavísir 29.8.2018 06:00
Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00
Dæmi um sex þúsund króna verðmun á borðspilum Heimkaup brást við athugasemdum á Facebook og lækkaði verð á teningaspilinu Teninga Alias um sex þúsund krónur. Markaðsstjóri Heimkaupa segir fyrirtækið tapa á ákvörðuninni. Viðskipti innlent 21.12.2017 17:00
Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is. Lífið 31.10.2017 14:30
Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha Lífið 1.7.2017 09:15
Fjármagnar sumarnám við Columbia með borðspili Komum Alexöndru til Columbia verður einfalt teningaborðspil. Byrjunarreiturinn er í Reykjavík lokareiturinn Columbia. Innlent 6.4.2017 15:00
Allir á tánum vegna risaborðspils Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegishléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að. Lífið 6.4.2017 10:30
Fullnæging 16 ára stúlku olli uppnámi í jólaboði Faðir 16 ára stúlku segir farir sínar ekki sléttar við borðspilið Skell eftir að dóttir hans þurfti að herma eftir fullnægingu í jólaboði. Lífið 26.12.2016 21:15
FM95BLÖ bræður gefa út spil: "Besta borðspil allra tíma“ Síðar í nóvember kemur út skemmtispilið Skellur en höfundar spilsins eru þeir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson ásamt höfundum Nefndu3 sem sló í gegn síðustu jól. Lífið 4.11.2016 17:00
Krafla komið á markað eftir eins og hálfs árs framleiðslu "Þetta er séríslensk hönnun og íslenskt hugvit sem býr að baki þessari útgáfu.“ Leikjavísir 23.10.2016 13:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent