Rangnick veit ekki af hverju Rashford er í þessum vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 14:30 Marcus Rashford var ekki upplitsdjarfur eftir klúður sín í gær. EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford átti ekki góðan leik með Manchester United og hefur ekki verið líkur sjálfum sér á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ralf Rangnick var spurður út í vandræði enska landsliðsframherjans eftir 10 sigur á Aston Villa í enska bikarnum í gær. Rashford fór illa með færin sín í gær og var allt annað en sannfærandi í leik sínum. Sjálfstraustið er lítið en hann hefur nú spilað ellefu leiki í röð án þess að skora. Síðasta mark Rashford kom í 3-0 sigri á Tottenham 30. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) En af hverju er Rashford að spila svona illa? „Ég hreinlega veit það ekki,“ sagði Ralf Rangnick. „Hann er að reyna allt sem hann getur. Hann stóð sig vel á æfingunum á síðustu dögum og þess vegna var hann réttilega í byrjunarliðnu í kvöld,“ sagði Rangnick. „Við fundum hann oft í fyrri hálfleiknum en við vorum líka að reyna að koma honum inn í teiginn,“ sagði Rangnick. „Það gekk ekki eins vel í seinni hálfleiknum og þess vegna tók ég þá ákvörðun undir lok leiksins að koma inn á með þá Anthony Elanga og Jesse Lingard,“ sagði Rangnick. „Það væri auðvitað mjög gott fyrir Marcus að ná að skora mark en á meðan hann er að reyna og á meðan hann er að æfa vel þá sé ég ekkert vandamál með hann,“ sagði Rangnick. Marcus Rashford skoraði öll þrjú mörk sín á leiktíðinni í fjórum leikjum frá 16. til 30. október. Hann missti af byrjun tímabilsins með axlarmeiðsla. Rashford hefur nú spilað í 678 mínútur með Manchester United í öllum keppnum með án þess að ná að skora. Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Rashford fór illa með færin sín í gær og var allt annað en sannfærandi í leik sínum. Sjálfstraustið er lítið en hann hefur nú spilað ellefu leiki í röð án þess að skora. Síðasta mark Rashford kom í 3-0 sigri á Tottenham 30. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) En af hverju er Rashford að spila svona illa? „Ég hreinlega veit það ekki,“ sagði Ralf Rangnick. „Hann er að reyna allt sem hann getur. Hann stóð sig vel á æfingunum á síðustu dögum og þess vegna var hann réttilega í byrjunarliðnu í kvöld,“ sagði Rangnick. „Við fundum hann oft í fyrri hálfleiknum en við vorum líka að reyna að koma honum inn í teiginn,“ sagði Rangnick. „Það gekk ekki eins vel í seinni hálfleiknum og þess vegna tók ég þá ákvörðun undir lok leiksins að koma inn á með þá Anthony Elanga og Jesse Lingard,“ sagði Rangnick. „Það væri auðvitað mjög gott fyrir Marcus að ná að skora mark en á meðan hann er að reyna og á meðan hann er að æfa vel þá sé ég ekkert vandamál með hann,“ sagði Rangnick. Marcus Rashford skoraði öll þrjú mörk sín á leiktíðinni í fjórum leikjum frá 16. til 30. október. Hann missti af byrjun tímabilsins með axlarmeiðsla. Rashford hefur nú spilað í 678 mínútur með Manchester United í öllum keppnum með án þess að ná að skora.
Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira