Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 14:01 Það er mikill áhugi á alsírska landsliðinu í heimalandinu eftir gott gengi síðustu ár. Alsíringar eru ríkjandi Afríkumeistarar. Getty/Mohammed Dabbous Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira