Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 09:30 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool öll fimm árin en líklega aldrei betri en á þessu tímabili. EPA-EFE/Lynne Cameron Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun. Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira