Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 20:31 Guðmundur Guðmundsson er ekki sáttur með sóttvarnir í Ungverjalandi. Getty/Slavko Midzor Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira
Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira
Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31
Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01