Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. janúar 2022 17:03 Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman. Getty/Samsett Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gáfu út lagið Chai Tea with Heidi fyrr í dag. Heidi segist vera mikill Snoop Dogg aðdáandi og hugsaði með sjálfri sér að ef hún ætlaði á annað borð að gefa út lag ætlaði hún að gefa sig alla í það. Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30
Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00
Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45