Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Tinni Sveinsson skrifar 18. janúar 2022 12:05 Fjölmargir íslenskir listamenn gerðu frábæra hluti á árinu og er það nú í höndum hlustenda að kjósa það sem stendur upp úr. Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 19. mars. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til hádegis 15. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært 15. febrúar: Kosningunni er nú lokið. Úrslitin verða kynnt 19. mars. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby Hlustendaverðlaunin Menning FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 19. mars. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til hádegis 15. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært 15. febrúar: Kosningunni er nú lokið. Úrslitin verða kynnt 19. mars. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby
Hlustendaverðlaunin Menning FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira