Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Tinni Sveinsson skrifar 18. janúar 2022 12:05 Fjölmargir íslenskir listamenn gerðu frábæra hluti á árinu og er það nú í höndum hlustenda að kjósa það sem stendur upp úr. Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 19. mars. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til hádegis 15. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært 15. febrúar: Kosningunni er nú lokið. Úrslitin verða kynnt 19. mars. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby Hlustendaverðlaunin Menning FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 19. mars. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til hádegis 15. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært 15. febrúar: Kosningunni er nú lokið. Úrslitin verða kynnt 19. mars. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby
Hlustendaverðlaunin Menning FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira