Höfuðpaur mansalshrings dæmdur vegna dauða 39 manna Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 13:36 Vörubíllinn með líkunum 39 fannst í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London í október 2019. EPA Dómstóll í Belgíu hefur dæmt víetnamskan mann, sem talinn er vera höfuðpaur mansalshrings, í fimmtán ára fangelsi vegna dauða 39 Víetnama sem létust af völdum súrefnisskorts í vöruflutningabíl sem fannst yfirgefinn í Essex í Bretlandi í október 2019. Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls. Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls.
Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49