Samkeppniseftirlitinu hefur borist tilkynning vegna kaupa Ardian á Mílu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2022 14:22 Salan á Mílu hefur verið tilkynnt til Samkeppniseftirlitsins. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitinu barst í gær styttri samrunatilkynning vegna kaupa franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu ehf. Ardian og Míla, dótturfélag Símans hf., upplýstu Samkeppniseftirlitið fyrst um viðskiptin með bréfi 1. nóvember síðastliðinn en þá töldu samrunaaðilarnir að samruninn væri ekki tilkynningaskyldur vegna lítillar starfsemi Ardian á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Um miðjan desember síðastliðinn upplýstu aðilarnir svo um að velta Adrian og dótturfélaga væri meiri hérlendis en áður var talið og væri samruninn því tilkynningarskyldur en Samkeppniseftirlitið hafði kallað eftir tilkynningu vegna samrunans í nóvember. Að mati eftirlitsins var tilefni til þess að óska eftir upplýsingum um samrunaskrá vegna kaupanna og taka þau til skoðunar. Samkeppniseftirlitið mun nú fara yfir tilkynninguna og meta hvort hún sé fullnægjandi og innihaldi allar nauðsynlegar upplýsingar um samrunann. Tímafrestir til rannsóknar á samrunanum byrja ekki að líða fyrr en fullnægjandi tilkynning hefur borist og verður því staða málsins verða birt fyrst á upplýsingasíðu um stöðu samruna þegar tilkynningin hefur verið metin fullnægjandi. Salan á Mílu Samkeppnismál Frakkland Fjarskipti Tengdar fréttir Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11 Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56 Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Ardian og Míla, dótturfélag Símans hf., upplýstu Samkeppniseftirlitið fyrst um viðskiptin með bréfi 1. nóvember síðastliðinn en þá töldu samrunaaðilarnir að samruninn væri ekki tilkynningaskyldur vegna lítillar starfsemi Ardian á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Um miðjan desember síðastliðinn upplýstu aðilarnir svo um að velta Adrian og dótturfélaga væri meiri hérlendis en áður var talið og væri samruninn því tilkynningarskyldur en Samkeppniseftirlitið hafði kallað eftir tilkynningu vegna samrunans í nóvember. Að mati eftirlitsins var tilefni til þess að óska eftir upplýsingum um samrunaskrá vegna kaupanna og taka þau til skoðunar. Samkeppniseftirlitið mun nú fara yfir tilkynninguna og meta hvort hún sé fullnægjandi og innihaldi allar nauðsynlegar upplýsingar um samrunann. Tímafrestir til rannsóknar á samrunanum byrja ekki að líða fyrr en fullnægjandi tilkynning hefur borist og verður því staða málsins verða birt fyrst á upplýsingasíðu um stöðu samruna þegar tilkynningin hefur verið metin fullnægjandi.
Salan á Mílu Samkeppnismál Frakkland Fjarskipti Tengdar fréttir Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11 Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56 Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11
Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56
Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11