Rútuferðir Airport Direct ekki almenningssamgöngur og ættu að rukka vask Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2022 14:57 Airport Direct hefur hingað til ekki innheimt vask af rútumiðunum. Vísir/Vilhelm Rútuferðir Airport Direct milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur teljast ekki til almenningssamganga að mati Skattsins. Rútufyrirtækið hefur undanfarin ár ekki innheimt virðisaukaskatt af farmiðasölunni ólíkt keppinautunum. Flugrútan sem Kynnisferðir reka og Airport Express á vegum Gray Line innheimta 11 prósent vsk af sínum farmiðum. Eftir því sem næst verður komist veita fyrirtækin sömu þjónustu, sem er akstur með farþega milli flugstöðvarinnar og Reykjavíkur. Vegna virðisaukaskattsleysisins hjá Airport Direct eru fargjöld Flugrútunnar og Airport Express hærri en hjá Airport Direct en bæði Flugrúturnar og Airport Express fá minna í sinn hlut vegna virðisaukaskattsins sem það innheimtir og skilar í ríkissjóð. Forsvarsmenn Flugrútunnar kvörtuðu árið 2020 til Ríkisskattstjóra vegna þessa og óskuðu eftir umsögn um það hvort sætaferðir frá Keflavíkurflugvelli væru undanþegnar virðisaukaskatti eða ekki. Fram kemur í frétt Túrista.is að Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, segi í dag að eftir athugun á málinu sé það niðurstaða Skattsins að ferðirnar sem um ræðir flokkist ekki sem almenningssamgöngur. Ekki sé þó hægt að segja til um næstu skref málsins. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að Kynnisferðir hefðu metið það svo að flugvallaaksturinn teldist ekki til almenningssamganga. „Við höfum metið það svo að þetta bæri okkur að gera. Þegar og eftir að Hópferðabílar fóru inn í virðisaukaskattskerfið 2016, en fyrir þann tíma var akstur hópferðabíla undanþeginn eins og leigubílar sem eru ekki í vsk kerfinu. En, eftir 2016 fórum við inn í vsk kerfið og höfum verið með allan okkar rekstur inni í því kerfi, sem snýr að rútuakstri,“ sagði Björn. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Skattar og tollar Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira
Flugrútan sem Kynnisferðir reka og Airport Express á vegum Gray Line innheimta 11 prósent vsk af sínum farmiðum. Eftir því sem næst verður komist veita fyrirtækin sömu þjónustu, sem er akstur með farþega milli flugstöðvarinnar og Reykjavíkur. Vegna virðisaukaskattsleysisins hjá Airport Direct eru fargjöld Flugrútunnar og Airport Express hærri en hjá Airport Direct en bæði Flugrúturnar og Airport Express fá minna í sinn hlut vegna virðisaukaskattsins sem það innheimtir og skilar í ríkissjóð. Forsvarsmenn Flugrútunnar kvörtuðu árið 2020 til Ríkisskattstjóra vegna þessa og óskuðu eftir umsögn um það hvort sætaferðir frá Keflavíkurflugvelli væru undanþegnar virðisaukaskatti eða ekki. Fram kemur í frétt Túrista.is að Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, segi í dag að eftir athugun á málinu sé það niðurstaða Skattsins að ferðirnar sem um ræðir flokkist ekki sem almenningssamgöngur. Ekki sé þó hægt að segja til um næstu skref málsins. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að Kynnisferðir hefðu metið það svo að flugvallaaksturinn teldist ekki til almenningssamganga. „Við höfum metið það svo að þetta bæri okkur að gera. Þegar og eftir að Hópferðabílar fóru inn í virðisaukaskattskerfið 2016, en fyrir þann tíma var akstur hópferðabíla undanþeginn eins og leigubílar sem eru ekki í vsk kerfinu. En, eftir 2016 fórum við inn í vsk kerfið og höfum verið með allan okkar rekstur inni í því kerfi, sem snýr að rútuakstri,“ sagði Björn.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Skattar og tollar Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira