Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 07:00 Trent Alexander-Arnold hrósaði liðsfélaga sínum, Diogo Jota, í hástert. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. „Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
„Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38