Króli komst inn í leiklistina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2022 22:22 Kristinn Óli Haraldsson segist spenntur fyrir komandi ævintýrum. Vísir/Vilhelm Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. Fréttastofa náði tali af Króla fyrr í dag þegar hann var nýbúinn að fá fréttirnar. Hann segist ekki hafa búist við því að komast inn enda margir hæfileikaríkir umsækjendur: „Ég held að það búist enginn við því,“ segir hann hress. Króli skaust upp á stjörnuhimininn með tvíeykinu JóiPé og Króli fyrir nokkrum árum en Króli segist ekki ætla að leggja tónlistina á hilluna. Leiklistin verði þó líklega „aðalfókusinn“ á næstu misserum og draumurinn sé að gera leiklistina að aðalstarfi. „Jói er að gera frábæra sólóplötu og hann er meira að segja í sama skóla og ég. Þannig að við verðum skólabræður núna næsta haust,“ segir Króli en JóiPé, eða Jóhannes Damian Patreksson, mun leggja stund á tónsmíðar við Listaháskólann. Króli hefur áður verið í leiklist samhliða tónlistinni en hann fór meðal annars með aðalhlutverk í söngleiknum Hlið við hlið sem frumsýndur var í Gamla bíói í fyrra. Þá var hann einnig á samningi hjá Leikfélagi Akureyrar á síðasta ári og lék í söngleik um hinn góðkunna Benedikt Búálf. „Maður á alltaf að reyna sitt besta og láta ekkert stoppa sig. Það er kannski smá klisjukennt en það er einhver sannleikur í þessu,“ segir Króli og hlær. Tónlist Leikhús Skóla - og menntamál Tímamót Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Króla fyrr í dag þegar hann var nýbúinn að fá fréttirnar. Hann segist ekki hafa búist við því að komast inn enda margir hæfileikaríkir umsækjendur: „Ég held að það búist enginn við því,“ segir hann hress. Króli skaust upp á stjörnuhimininn með tvíeykinu JóiPé og Króli fyrir nokkrum árum en Króli segist ekki ætla að leggja tónlistina á hilluna. Leiklistin verði þó líklega „aðalfókusinn“ á næstu misserum og draumurinn sé að gera leiklistina að aðalstarfi. „Jói er að gera frábæra sólóplötu og hann er meira að segja í sama skóla og ég. Þannig að við verðum skólabræður núna næsta haust,“ segir Króli en JóiPé, eða Jóhannes Damian Patreksson, mun leggja stund á tónsmíðar við Listaháskólann. Króli hefur áður verið í leiklist samhliða tónlistinni en hann fór meðal annars með aðalhlutverk í söngleiknum Hlið við hlið sem frumsýndur var í Gamla bíói í fyrra. Þá var hann einnig á samningi hjá Leikfélagi Akureyrar á síðasta ári og lék í söngleik um hinn góðkunna Benedikt Búálf. „Maður á alltaf að reyna sitt besta og láta ekkert stoppa sig. Það er kannski smá klisjukennt en það er einhver sannleikur í þessu,“ segir Króli og hlær.
Tónlist Leikhús Skóla - og menntamál Tímamót Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58