Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 10:36 Ingiríður Alexandra er dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum. Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412. Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412.
Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira